Hetja dagsins er: Ekki ég

Hetja dagsins er: Ekki ég

Var að koma af fyrsta leik mínum með FC Fist og ekki gekk okkur vel, töpuðum 6-1 fyrir bikarmeisturum síðasta árs, FC Hjörleifi. Þeir gjörsamlega yfirspiluðu okkur í þetta skiptið og rúlluðu yfir okkur. Ég var látinn spila striker sem er ekki mín uppáhaldsstaða því ég vill helst vera á hægri kantinum. Fékk 2 hálffæri en því miður náði ég ekki að setjann í þetta skiptið. Gengur bara betur næst. Dabbi Frændi var að spila í markinu og ekki er nú hægt að kenna honum um þessi 6 mörk því liðið var engan veginn að spila vel. En svona er þetta bara og það gengur bara betur næst…. Vonandi.

Ég lenti í samstuði við markmanninn hjá þeim og fékk leiðinda högg á hnéð, kælispreyið var brúkað í gríð og erg og kallinn fór eldsprækur inná aftur, spurning hvernið þetta verður á morgun, gúlp. Efast einhvernveginn um að maður geti mætt í bolta á sunnudaginn en maður sér til.

Ég spilaði í treyju nr 20 ala Sólarskerið okkar, fínt númer.

Hérna er svo Big Goj í essinu sínu hehehe

Þangað til næst…….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s