Mynd dagsins er: Passion Of Christ
Andskotinn sjálfur, það var rétt í þessu verið að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar og að sjálfsögðu drógust Arsenal á móti Man Utd, maður var nú að vonast til að þessi lið myndu mætast í úrslitunum en í staðinn fáum við úrslitaleikinn aðeins fyrr, frábært. Liðið sem vinnur þennan leik mætir svo fyrstudeildar liði í úrslitaleiknum sjálfum, FRÁBÆRT eða þannig.
Þangað til næst…..