Akureyri here I come

Jæja, kallinn að fara norður ásamt spúsu, Ellen, Soffa celeb, Signýu, Vigga, Magga, og fleirum og fleirum. Ekki er nú veðrið beisið hérna í borg óttans en þetta hlýtur að fokking reddast er það ekki. Hérna er svo smá slúður í tilefni helgarinnar.

Heyrst hefur…..

að Rúna Jobba sé þjáð af tannsteinsskemmdum í efri góm


Rúna sem burstar tennurnar átta sinnum á dag skilur ekkert í þessu

að Gummi Palla og Logni Stormson hafi skiptst á skoðunum þegar þeir hittust fyrir algjöra tilviljun um daginn


Gummi vill innleiða sölu á vændiskonum frá Kazakstan en Logni er alfarið á móti því og lifir harður eftir slagorðinu “veljum íslenskt”

að Steini Jobba hafi á dögunum ákveðið að gerast eldgleypir en eins og sést á þessari mynd þá veit hann ekki alveg hvernig hann á að bera sig að


Steini er hér nýbúinn að hósta upp einni eldspýtunni

að Rauðu Djöflarnir séu víða


Þessi var frekar óhress á því þegar ljósmyndara bar að garði

að víða sé ást á barnum eins og segir í frægu dægurlagi


Þarna eru tvö lukkuleg

að Kotarinn sjálfur sé mikill djammari og þegar hann fær sér bjór þá dansi hann polka fram eftir öllu


Hér er Kotarinn í einni sveiflunni

að það hafi fokið illilega í Lognið þegar Palli Danski brókaði hann illilega


Logni var skiljanlega reiður þar sem að hann var með kúkabragð í munninum í 3 daga á eftir

að trúbadorarnir Tóti Löpp og Steini Sleggja séu að meika það feitt á Borðeyri


Hérna eru þeir að flytja slagarann sinn Óla prik

að Haddi skaga Pimp sé með nokkrar fýsur á sínum snærum og sé að selja þær tjíp


Án efa vinsælasti og ódýrasti pimpinn

að Maggi Jobba sé viðskiptavinur Hadda nr 1 en hann ku fá sér fýsu 4 sinnum á dag


Maggi er hér að versla sér eina fýsuna

að Haddi Pimp og Ninni Dittu séu í mikilli samkeppni um fýsurnar


Haddi og Ninni eru hér að rífast um Fríðu Lein

að mega íþróttagarpurinn Runólfur hafi á dögunum endað í þriðja sæti í grindarhlaupi á eftir Steina Jobba og Soffa Celeb á Steinþórsmótinu. Runólfur kom 2 klst á eftir Steina og Soffa sem voru komnir í bjórinn á meðan þeir biðu eftir Runólfi.


Þessi skemmtilega mynd náðist þegar Runólfur var að klöngrast yfir síðustu grindina

að hinn óborganlegi Gæi Hadda hafi á dögunum fjárfest í forláta jakka sem á að hafa verið í eigu Alex Förguson


Gæi sýnir hér stolltur nýja jakkann sem hann keypti í Kolaportinu

að Hafnarverðirnir í Grundarfirði séu í skringilegum skrúða í vinnunni


Haddi er red end prád

að Ninni Dittu hafi sóst eftir hlutverki í myndinni Clueless 2 en verið hafnað því hann hafi verið “of mikið” clueless


Ninni er hér að pósa fyrir leikstjórann

að búið sé að klóna menn


Þessi eintök heita Iggi og Aggi

að búið sé að kæra tvo grundfirðinga fyrir ósæmilega hegðun gagnvart búðargínu


Grundfirsku perrarnir náðust á filmu

að unglingafyllerí sé vaxandi vandamál


Þessi byrjar frekar snemma í því

að Soffi Celeb segir að frægðin sé fallvölt og að hann eigi ekki lengur vini


Þetta er ekki óalgeng sjón

að Viggi Runna sé viðskotaillur þegar hann fær sér í glas


Viggi var frekar pirraður þegar minnst er á yfirvigtina á honum

að Steini sé kominn á bullandi samning við ADIDAS


Steini three stripes er ánægður með dúið

að Ísdrottningin sé í harðri samkeppni við Ásdísi Rán


Ísdrottningin tekur zoolanderinn á þetta

að það þyki töff að drekka cosmopolitan


Þessar fýsur reyna að tolla í tískunni

að áfengi og reiðhjól fari ekki vel saman


Ouch

Við skulum láta þetta gott heita í dag. Góða skemmtun um verslunarmannahelgina og gangið hægt um gleðinnar dyr…

Þangað til næst…..

One thought on “Akureyri here I come

  1. hei sa eg einhvern gaur tarna med eftirnafnis sleggja? me like me like…a ad kynna okkur?

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s