Djös hiti

Þvílíka bongóblíðan hérna á skerinu að það hálfa væri nóg. Sem betur fer er loftkæling yfir meðallagi í EJS þannig að maður tórir nú hérna í breezinu.

Annars er nú bara frekar rólegt að gera þar sem að enginn heilvita maður fer að versla sér tölvu í 28 stiga hita nema að vera með sólsting. Enda erum við búnir að selja örfáar vélar í dag.

Ég og Big Goj fundum risakönguló í gær. Kvikyndið var að reyna að príla inn um stofugluggann en hinn hugrakki Big Goj náði að fipa hana með priki þannig að hún datt og lá afvelta. Þá stakk ég hana með skóflu í eitt augað og hún flúði af vettvangi.

En nóg um það. Kannski er ég bara kominn með sólsting, hver veit.

Þangað til næst…..

3 thoughts on “Djös hiti

  1. Jahá…. þannig að þú skaddaðir bara ANNAÐ augað með þessari skóflu? Hve stór var eiginlega kóngulóin? Já, eða hvað var þessi skófla eiginlega lítil?
    Annars, ég held bara að þú sért kominn með sólsting…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s