Veikindasullumbullsjiitt

Er það bara ég eða er alveg hrikalega leiðinlegt að vera veikur. Fyrir utan að vera búinn að spila yfir mig af tölvuleikjum þá hefur nú lítið verið hægt að gera sér til dundurs. Hérna koma nokkur dæmi um það sem ég hef aðhafst í veikindunum.


Ég hrellti Steina þegar hann átti að vera að læra fyrir próf


Ég hrellti rúnu þegar hún átti að vera að læra fyrir próf


Ég uppgvötvaði nýja nágranna í garðinum


Ég reyndi að brjóta saman þvottinn með þessum afleiðingum


Hvað maður getur verið brenglaður

En annars er maður allur að braggast og reikna ég með að skella mér í vinnuna í fyrramálið. Vonandi að það takist.

Það sem er í spilaranum núna:

This Love – Pantera (í minningu Dimebag Darrel)
One Second – Paradise Lost
Hurt – Nine Inch Nails
The Bitter End – Placebo
Sweet Soul Sister – The Cult
In A Little While – U2
Send The Pain Below – Chevelle
Killers – Iron Maiden
Wicker Man – Iron Maiden
Enjoy The Silence – Depeche Mode
Somewhere Only We Know – Keane
Dead Skin Mask – Slayer
Sugar – System Of A Down

Gott í bili.

Þangað til næst…….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s