Þræll

Í hádeginu fór ég og seldi Landsbankanum líf mitt fyrir nokkrar millur. Skrifaði undir rétt tæplega fjögurhundruð sinnum og nú er ég eign Landsbankans næstu 40 árin eða svo. En í staðinn fæ ég að búa í húsi sem ég get kallað mitt eigið. Fæ reyndar ekki afhent fyrr en seint og síðarmeir en það er önnur saga.

Þangað til næst……

7 thoughts on “Þræll

  1. Verð ég þá að deila þér með Björgólfi það sem eftir er?
    Áhugaverður þríhyrningur 😉

  2. Edmonton dominated the Carolina Hurricanes on Saturday night and the 4-0 margin in Game 6 makes it hard to imagine the Oilers not hoisting hockey’s Holy Grail above their heads in less than 48 hours. And it would not come as any shock to see defenseman Chris Pronger, who had another 31-minute night, take the honors for the Conn Smythe Trophy as the playoff MVP.

Leave a reply to Jóhanna Beck Cancel reply