Nú líður mér illa. Rúna mín fékk einhvern asnalegan bólginn fót í kvöld og við þurftum að fara upp á sjúkrahús. Þar var hún lögð inn og fer í rannsókn í fyrramálið. Á meðan sit ég hérna aleinn og að drepast úr áhyggjum af henni. Líst ekkert á þetta 😦
Góða nótt.
Þangað til næst…..
Vonandi er þetta ekkert alvarlegt og vonandi batnar Rúnu fljót. Vonum það besta.
þetta er allt íþróttunum að kenna