Kominn í Grundó

Ég og Rúna erum nú stödd í Grundarfirði, betur þekktur sem nafli alheimsins. Við þurftum að taka smá skrepp til að skutla henni Hrund sem var að koma úr einhverri misþyrmingu hjá lækninum sínum og var þar af leiðand óökufær. Hvað gerir maður nú ekki fyrir fótboltastyrki hehehehe.

Við förum aftur í bæinn á morgun enda þurfum við að kíkja í skírn hjá Dóru og Siffa.

Snæfell er að berjast fyrir dauðanum á morgun í Stykkishólmi. Spurning um að kíkja á það. En ég er alveg handviss um það að ef þeir hefðu ekki samið þetta ógeðslega stuðningsmannalag sitt þá hefðu þeir sópað hrokagikkjunum í Keflavík.

Jæja, nenni ekki að pliffa meira. Ég ætla að fara að bóna búbbulínu.

Þangað til næst…..

One thought on “Kominn í Grundó

  1. Ég man nú ekki betur en að ég hafi lesið um það á blogginu þínu, þessa frægðarför til Reykjavíkur. Það er nebblilega komin gestadýna í Blöndubakkanum fyrir VIP gesti. Þú ert einn af þeim.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s