Afmælisstelpa

Haldiði loftinu í ykkur, ég er ekki orðinn pabbi strax en ég get bara ekki sleppt því að óska ástinni minni til hamingju með daginn. Já, hún Rúna mín er 24 ára í dag og alveg komin á steypirinn.

Til hamingju með daginn ástin mín

En næsti pistill verður ekkert fyrr en Rúna er búin að eiga.

Þangað til næst……

8 thoughts on “Afmælisstelpa

  1. Fyrsta kommentið mitt verður að sjálfsögðu að óska Rúnu til lukku með daginn og svo ykkur innilega til hamingju með litla drenginn!!

  2. Já TIL HAMINGJU með strákinn og afmælið! Elsku Rúna og Tommi. Ég ætla að koma að sjá hann sem allra fyrst, get ekki beðið! TIIIIL HAAAMIIINGJUUU!

Leave a reply to Stebbi Super Sup Cancel reply