Túristapakki í gær

Já það var sko tekið á því um helgina. Á laugardaginn fórum við Jón Frímann, Ellen og familían í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn. Þar var rölt um og kíkt á Guttorm gamla sem á víst ekki mikið eftir karlanginn. Í gær fórum við og kíktum á Suðurland, skoðuðum Gullfoss og Geysi og Þingvelli. Þetta var alveg góður 8 tíma rúntur á rútunni hans Jóns. Þræl fínt alveg þar sem að maður var að sjá Gullfoss og Geysi í fyrsta skiptið. Heví gaman. Afraksturinn má sjá á myndasíðunni.

Svo erum við í Vatnsberunum að fara að keppa stórleik í kvöld á móti Jóni Rafni og Halla í Sval. Þetta verður vafalaust stórslagur og hvet ég alla sem vettlingi geta valdið að mæta uppá Leiknisvöll kl 19:30 í kvöld.

Þangað til næst…..

2 thoughts on “Túristapakki í gær

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s