Vinnan göfgar manninn

Úff, byrjaður að vinna aftur eftir yndislegt frí. Frekar erfitt að vakna alltaf kl 7:30 og rífa sig upp á rassgatinu til að hoppa í snöggt steypibað. Er bíllaus í bænum og fer allra minna ferða á hjólinu eða með Jóni F. Sem er barasta ágætt. Nema í gær þegar það var rok og rigning en skítt með það.

Ég og Jón fórum á æfingu í gær í fínasta veðri. Eftir æfinguna leigði ég út herbergið niðri og svo kom Jón í heimsókn með súkkulaði og Black Books á DVD, mjög fínt og rjómantískt hjá okkur.

Rúna kemur vonandi á fimmtudaginn til mín. Þetta er ekkert sniðugt að vera svona aleinn og yfirgefinn endalaust. Enda held ég að það sé kviknað líf í niðufallinu á eldhúsvaskinum, betra að vaska upp áður en frúin kemur.

Þangað til næst…..

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s