Klukkusukk

Nú virðist vera ægileg tíska að klukka mann og annan á blogginu. Það er nú þegar búið að tvíklukka mig og ætli maður geti nú ekki hent eins og 5 stórmerkilegum staðreyndum um kallinn hérna inn.

1. Ég fæddist á Akranesi þann 2 nóvember 1976

2. Ég á gullfallega fjölskyldu, konan í lífi mínu heitir Rúna og litli engillinn okkar heitir Kristján Freyr

3. Ég væri ekki bloggari ef það væri ekki fyrir hann Soffa minn en hann er einn af mínum bestu vinum.

4. Saman eigum við Soffi hugtak sem heitir Kvadratrót og verður vonandi einhverntímann heimsfræg hljómsveit og vörumerki.

5. Ég hef mjög gaman að spila og horfa á fótbolta og Man Utd og Vatnsberar eru liðin mín.

Þarna hafiði 5 stórmerkilegar staðreyndir um mig… Voila

Ég ætla að klukka Ibsen, Frímann, Arnar, Soffa og Kotarann

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s