Veikindi

Litli pjakkurinn minn er veikur, með smá hita og alltaf með stíflað nef, ekki mjög gaman þar sem hann sefur ekkert mjög mikið á nóttunni. En svona er þetta. Nú komumst við ekki með hann í ungbarnasundið eins og við vorum búin að plana, það verður bara að bíða betri tíma.

Ég er búinn að vinna mér inn 2 leikjavélar í vinnunni undanfarna 2 mánuði. Í gær fékk ég eitt stk X-Box með 16 leikjum og einhverjum aukahlutum og á mánudaginn fæ ég eitt stk PSP með aukahlutum… Hell Je.

Annars verður það bara rólegheitahelgi hérna í Blöndubakkanum.

Þangað til næst…..

One thought on “Veikindi

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s