Sjitturinn

Það er strax aftur að koma helgi. Vikan var rétt svo byrjuð. Kannski spilaði það inní að ég er búinn að vera veikur í einhverju hitamóki heima í 2 daga. Þannig að þeir dagar duttu hreinlega bara út hjá mér.
Annars er allt fínt að frétta. Kristján Freyr orðinn svakalega duglegur í sundinu. Farinn að fara í kaf og alles eins og ekkert sé sjálfsagðara.

Myndirnar hrúgast inná myndasíðuna hjá Soffa og vil ég benda öllum sem vantar myndasíðu að tékka á þessu. myndir.ekkert.is Ekkert verð ekkert bull.

Þangað til næst…..

One thought on “Sjitturinn

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s