Heyrst hefur….
að Steinar Áslaugs þyki ansi gaman að fara með einleik í sunnudagaskólanum.
Steinar er hér í gervi Jesús frá Nazaret
að fyrir langa langa langa langa löngu hafi Logni Stormson verið lítill og sætur.
En við tökum það fram að þetta var fyrir langa langa langa langa löngu
að Simmi hafi á dögunum staðist skyndipróf í sjálfsbjargarviðleytni 103.
Simmi kemur hérna fagnandi út úr skólastofunni.
að rokksveitin súpa ætli að hita upp fyrir opnunarræðu óla grís á Erveivs hátíðinni.
Frá vinstri: Slúbbi, Keli, Dræsill og Grútti
að Soffi snúlli bjóði nú upp á nýja þjónustu
Þjónustan felst í allrahanda nefborun á lágu verði
að Gæi Hadda sé sestur á skólabekk á ný og taki nú námið gríðarlega alvarlega
Gæi er hérna hjá sérkennaranum sínum að fara yfir stafrófið
að Fanney Dóra sé of hipp og kúl til að taka þátt í svona vitleysu
Fanney vildi ekki láta smella þessari mynd af sér
að Evu Sleggju finnist sopinn ooooof góður
Sleggjan er kominn með auglýsingastyrk hjá Kaffi Austurstræti
að Tinna Ágnús hafi á dögunum bætt heimsmetið í 10 metra spaghettílengjusogi.
Tinna bæti metið um heilar fjórar sekúndur
að Ingveldur litla sem hefur tekið sér listamannsnafnið IGG og Rebba hafi dottið feitt íða um daginn og djammað af sér afturendann
Hérna eru skvísurnar sveittar á Kringlukránni í feitum fýling
Þangað til næst…..