Ammli

Á morgun hætti ég að vera 28 ára. Sniff

Þetta er því síðastafærslan mín sem 28 ára einstaklingur. Næst þegar ég skrifa eitthvað verð ég 29 ára… Fokking 29 ára plebbi með hor. Andskotinn. Það er ekki svo langt síðan ég var að blása á 10 kerti.

Þangað til næst…..

3 thoughts on “Ammli

  1. ðer ðer Tommi minn – skil þig samt svo vel – en ég er svo heppin að það er hlaupár í kringum mitt afmæli í ár! ójá – það kemur bara 9. des og svo 11. des. í ár! þannig ég verð bara ENN 29!!! múhahahhaha 😉

  2. Til hamingju með daginn á morgunn gamli ( munur að vera bara 28 hehehehehe )
    ég held að Rúna þurfi að fara bráðum að ná sér í yngri fola 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s