VETUR

Loksins kom eitthvað sem að virðist vera vetur, ég þurfti að dusta 20 cm lag af púðursnjó af bílnum í morgun. Svo meiga ekki falla nokkur snjókorn án þess að umferðin í Reykjavík fari á annan endann. Ég var c.a hálftíma á leiðinni í vinnuna vegna þessa. Yndislegt alveg hreint.

En svona er það nú. Man City – Man Utd á morgun og vonandi get ég skafið hýunginn af eftir vinnu… aaaah það yrði svooo ljúft.

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s