Flöskudagur

Niðurstöður nördakönnunarinnar hennar Rúnu hérna fyrir neðan verða gerðar kunnar hér. Leikar fóru þannig að Rúna er miklu meiri nörd en ég. Og þannig fór það.

Annars hyggur Ninnsterinn á ferð í borg óttans yfir helgina. Ég held ég hafi ekki séð Ninnann síðan fyrir aldamót og ég er búinn að gleyma hvernig hann lítur út. Ég mæti með skilti niður á flugvöll sem á stendur “Ninni” svo að hann finni mig þegar hann er búinn að ná í töskuna sína.


Þessar myndir voru teknar síðast þegar við Ninni hittumst

Þangað til næst….

4 thoughts on “Flöskudagur

  1. Nördakönnun hvað? Ef ég hefði fengið að taka þátt hefði ég pottþétt sagt að þú værir meiri nörður

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s