Bjúgu

Vitiði hvað hún Rúna mín gerði í gær…

Hún eldaði bjúgu eins og ekkert annað væri sjálfsagðara. Snilld segi ég, bjúgu með soðnum kartöflum og uppstúf… Svo þegar maður kom inní íbúðina fylltist ég Hofstaða nostalgíu því að lyktin þar var eins og í sveitinni hjá ömmu á Hofstöðum í æsku minni… mmmm good times

Þangað til næst…..

One thought on “Bjúgu

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s