Jæja, þá er hann Soffi minn búinn að græja nýtt lúkk á síðuna. Kominn tími til held ég. Svo er maður bara í rólegheitunum að henda inn linkum o.s.fr.
Annars liggja allir hérna heima með einhverja bölvaða pest. Kristján Freyr búinn að vera sínu verstur með gubbupest. Búinn að fara 3 sinnum í bað og skipta 6 sinnum um föt á síðustu 2 sólarhringum, bagalegt ástand.
Þangað til næst….
lýst vel á nýja lúkkið.
vantar reyndar helstu linkana en það kemur bara með tímanum 🙂
gat síðan aldrei kommentað um daginn, en mig langaði að kommenta á orðabókafærsluna um að mér finnst drengurinn þinn kunna alltof mikið af óhollum orðum 🙂
Þetta er allt í vinnslu, vantar bara að geta flokkað þessa fjandans linka.
Svo með orðaforðann hjá gríslingnum að þá er þetta upprennandi íslandsmeistari í blótsyrðum