Sigur í Visabikarnum

Það voru spennuþrungnar 130 mínútur sem liðu á Grundarfjarðarvellinum í gær þegar Grundarfjörður lagði Höfrung frá Þingeyri í vítaspyrnukeppni. Þetta var svakalegt þó svo að undirritaður hafi bara skilað einhverjum 35 mínútum í þessum leik. Skipting á 85 mínútu og kláraði framlenginguna. Fékk einhver 3 fín færi en skaut yfir í 2 þeirra og markmaðurinn rétt náði að slæma hendinni í blöðruna og bjarga marki í eitt skiptið. Tæpt var það en verðskuldaður sigur staðreynd.

Svo er það bara Snæfell á fimmtudaginn næsta kl 14 á Grundarfjarðarvelli.

Allir á völlinn

Þangað til næst….

One thought on “Sigur í Visabikarnum

  1. Ef þú mætir í kópavoginn skal ég íhuga það að mæta í Grundarfjörðinn, sæmilegt veður er skilyrði 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s