Skandall

Þetta Júróvísjón er nú orðið meira kjaftæðið. Að nokkur maður skuli ennþá hafa áhuga á þessum austantjaldsmeting er nú bara skrítið. Forkeppnin… Ekki það að ég sé eitthvað bitur yfir því að rauðhærða lukkutröllið hafi ekki farið áfram en staðreyndin er nú bara sú að lagið hans var nú bara mun frambærilegra heldur en mörg önnur sem ég sá glitta í þarna í gærkvöldi. Vissulega var sigurlagið bara edilons ágætt og Bretarnir alveg SKELFILEGIR… þetta var ekki einusinni fyndið. Þeir ættu að taka sér Úkraínu til fyrirmyndar ef þær ætla að senda eitthvað svona hallærislegt til keppni. Ég er á því að við gefum bara skít í þetta og sendum Megas til keppni næst.

Annars var þetta klárlega langbesta lagið enda ekki allir sem gátu sent Fabian Barthez uppá svið til að dansa.

Þangað til næst…..

One thought on “Skandall

  1. Ég er bara geggjað sátt við að Serbía vann, ég er búin að halda með því síðan ég heyrði það í norræna þættinum, finnst það æði!! Og mér fannst Ungverjaland líka æði! Áfram Austur-Evrópa, vúhúú! Hehehe

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s