Nú erum vid búin ad vera hérna á spáni í heila 5 daga og thetta er alveg svakalegt. Kristján er núna komin med smá sólsting og var med 39 stiga hita í gaerkvoldi og í dag. Sem vard til thess ad undirritadur thurfti ad sleppa tví ad skella sér til afríku. Rúna og Arndís fóru thó en vid fedgar sváfum til hádegis og héldum okkur í loftkaelda herberginu í dag.
Annars er thetta búid ad vera rosalega fínt. Kallinn ordinn pínu sólbrenndur á skallanum. Kristján hefur alveg sloppid vid ad brenna enda alltaf med sólarvorn nr 50+ á sér. Honum finnst alveg aedislegt ad busla í sundlauginni og heimtar ad fá ad fara út um leid og hann vaknar. Sem var pínu erfitt í morgun thví ad hann mátti ekki fara í sólina 😦
En thetta er búid ad vera alveg aegilegt chill á okkur. Erum búin ad fara einusinni á strondina á smá stund. Fórum líka í einhvern dýragard thar sem ad ég sá simpansa drulla í hendina á sér og ad mér sýndist éta saurinn… svo er sagt ad vid séum komnir af opum. Ekki einusinni Gaea Hadda dytti thetta í hug.
Thad verdur líklega thétt prógramm á okkur um leid og Kristján er ordinn hress. Vid eigum eftir ad taka bílaleigubíl, fara í Tívolíid, Vatnsleikjagardinn, Torremolinos, skreppa til Rondos omfl. Eins gott ad litla dýrid fari ad braggast sem fyrst.
Annars bidjum vid kaerlega ad heilsa ollum.
Thangad til naest….
Skelltu bara á hann sólarvörn númer 70.000! 🙂
Ææ, ekki gaman að vera með sólsting. Gaman að heyra hvað er samt búið að vera gaman hjá ykkur. Hlakka til að fá ykkur heim!