Gossip

Heyrst hefur…

að aðalleikararnir úr hinum vinsælu gamanþáttum “Teletubbies” hafi sést skakkir í vaglaskógi um liðna helgi.

Tinky Winky og Lala á góðri stund

að Rúna Jobba sé himinlifandi með aukna samkeppni í portkonubisnessnum á Grundarfirði

Rúna missti saur þegar hún frétti af þessu

að nýr og áður óþekktur ættbálkur hafi fundist í gömlum helli í Ódáðahrauni.

Ættbálkurinn talar mjög undarlegt húmbúkk tungumál sem sérfræðingar segja að sé upprunið frá Vestmannaeyjum um síðustu öld

að nú eigi að hefja tökur á nördunum 2 og á nú að setja saman nördalið í boccia.

Þessi nörd var sjálfkjörinn enda fyrrverandi Borðeyrismeistari í Boccia

að alíslenskir stirðbusar hafi á dögunum haldið sjómann keppni til að úrskurða um hvor væri sterkari

Leikar enduðu jafnt þannig að næst var ákveðið að halda stórmeistaramót í krók

að Dagmar hafi á dögunum tekið til heima hjá tengdamömmu sinni en hafi engan veginn gert sér grein fyrir hvað hún var að fara út í

Eftir 19 klst stanslaust púl náði greyið Damsína að taka sér 4 mínútna pásu áður en hún kláraði svo restina… þegar þarna var komið við sögu var bara forstofan og 1/3 af eldhúsinu búið

að þroskaheftir vanskaplingar séu ört vaxandi vandamál í þjóðfélaginu

Þessi ákveðni einstaklingur er með skitu á háu stigi

að nýtt heimsmet hafi verið slegið um helgina… þegar Gústi Alex náði að moka 7.126 eyrnapinnum upp um rassgatið á sér

Þarna eru eyrnapinnarnir farnir að standa út um eyrun á kappanum

að árshátíð uppgjafa trukkalessa hafi farið vel fram og allir sáttir

Þessi ákveðna trukkaskessa var hin sáttasta þegar hún lagði af stað á Scania trukknum sínum

að Haddi Rutlu hafi farið í hárlengingu

Haddi er megasáttur með nýju greiðsluna og prýðir nú ljósa lokka eins og sést hérna

að threesome er aftur að detta í tísku eftir mögur ár undanfarið

Þessi þrjú ákváðu að starta þessu með nettum forleik

að nýtt gengi hafi verið stofnað á Hellissandi, þetta gengi á að sporna við hækkandi verðbólgu á heimsmarkaði

Blúbbi, Stækja, Silli og Kapteinn Hornös á góðri stund

að Hr Grundarfjörður og Hr Ólafsvík komi til með að keppast hatrammlega um titilinn hr Snæfellsnes

Á meðan allt lék í lyndi

að Gaylord M. Fokker hafi sést á klakanum

Gaylord er hérna með æstum aðdáenda

að Hrefna Soffa hafi á dögunum fengið alveg svakalega brátt í brók

Hrefna greyið þurfti að halda í sér í 4 klst áður en hún náði á kamarinn

að Ninni Dittu hafi einnig fengið sömu einkenni og Hrefna

Ninni var ekkert að hafa fyrir því að halda í sér heldur lét hann bara gossa í sófann heima hjá sér eins og sést á sælusvipnum hérna

Það var orðið langt síðan slúðrið sást hér síðast… sjáum hvernig þetta leggst í mannskapinn

Tommi er alltaf með puttann á púlsinum

Þangað til næst….

9 thoughts on “Gossip

  1. hahahahahahaah… SNILLD og aftur SNILLD.. en eitthvað verð ég nú að fara að sía þessar myndir sem við setjum á netið hmmm..

  2. JESS!!!!! Búin að hugsa mikið um það hvenar komi að því að þú byrjir aftur að slúðra… var alveg að fara að taka það í mínar hendur…..en ég þarf þess sem betur fer ekki 😉

    Auðvitað kom þessi löngun í að slúðra núna.. þú er bara rétt ófluttur í grundarfjörðinn 🙂

    Yndislegt slúður.
    En vissuði að Ninni var einusinni Boccia meistari?? Hahaha… hann var meirisegja smá stoltur af því 🙂
    Þegar við vorum í fjarnáminu,þá þurftum við að mæta í leikfimistíma hjá Bjarna og fíflið lét okkur spila Boccia, SEM NINNI VANN! og Ninni á titilinn held ég enþá, bocciameistari fjarnámsins á grundarfirði 😉

  3. Bara þannig að það sé á hreinu þá tapaði ég EKKI!
    það tapar enginn fyrir Emiliu í íþróttum 🙂

  4. Bawhahahaha, þetta er snilld! vil samt benda á að þetta er sko ekki scania heldur Bens! Bara svo það sé á hreinu 😉 Og já ég er búin að dömpa Ninna eftir þessar nýfengnu fréttir af bocciaferli hans, núna skil ég hvert hann er alltaf að laumast einu sinni í viku, hann fer að æfa boccia með gamla fólkinu í félagsmiðstöðinni þeirra hérna hinum megin við götuna, elti hann í kvöld og sá það með eigin augum. Sá líka ekki betur en að hann hafi verið helst til of vinfengur við eina gömlu kelluna!!

  5. pahahhaa… djöfull er það gott hjá þér!
    Enginn meikar að búa með bocciameistara 🙂
    og hvað þá bocciameistara með thing fyrir gömlum kellingum 🙂

Leave a reply to Ninni Cancel reply