Til ykkar sem eruð að rífa kjaft

Það hefur gengið á ýmsu hjá mínum heittelskuðu Man Utd liðum á Englandi. Sitja í 14 sæti í deildinni með 4 stig, töpuðu fyrir Liverpool um liðna helgi, Carrick fótbrotinn, Vidic í banni o.s.fr.

Til ykkar sem hafa verið að gaspra um þetta síðastliðnu daga þá vil ég bara minna ykkur á að á síðasta tímabili þá var Man Utd með 2 stig eftir fyrstu 3 leikina (eru núna með helmingi fleiri) og við munum nú öll hvernig það endaði…

Og haldiði svo kjafti.

Þangað til næst….

One thought on “Til ykkar sem eruð að rífa kjaft

Leave a reply to Jón Frímann Cancel reply