Stúdent

Það er ýmislegt í gangi hjá okkur. Fyrir utan allan venjulegan og hefbundinn jólaundirbúning að þá er kallinn að útskrifast sem stúdent þann 18. desember næstkomandi. Aðeins 33. ára að aldri sem verður nú bara að teljast nokkuð gott. Fyrstur af Dittulingunum sem það gerir. Reikna með að það verði smá kaffisamsæti á sunnudaginn næsta fyrir nánustu ættingja af þessu tilefni.

Svo var Slökkvilið Grundarfjarðar að gefa út heitt dagatal fyrir árið 2010… þar ber af hr nóvember… reyndar er hr febrúar líka nokkuð kræfur enda eingöngu klæddur í stígvél. Sjón er sögu ríkari og ég hvet alla til að fjárfesta í þessu dagatali fyrir 2500 kr. Allur ágóði rennur til Slökkviliðsins.

smá preview af hr nóvember

Annars er maður orðinn svo hrikalega latur við að blogga að það hálfa væri miklu meira en nóg. Spurning hvort að einhver lesi þetta ennþá….

Þangað til næst….

4 thoughts on “Stúdent

  1. Til hamingju með stúdentsáfangann, betra seint en aldrei og allt er (næstum) fertugum fært og batnandi manni er best að lifa. man ekki fleiri málshætti í bili.
    Svo er myndin alveg 2500 kr virði og guð má vita hversu mikils virði hr. febrúar er. (það er kannski Valli?)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s