Jólin

Jæja… þá er aðfangadagsgeðveikin og matarsukkið sem því fylgir liðið og áramótin á næsta leiti. Við erum búin að hafa það ansi fínt hérna í firðinum. Við vorum hjá mömmu á aðfangadagskvöld þar sem að Kristján Freyr fór á yfirsnúning við að hjálpa Gústa Alex við að lesa á pakkana. Það er nú nokkuð nett að segja frá því að drengurinn er farinn að lesa eins og herforingi aðeins 4 ára að aldri… Hann hlýtur að hafa erft heilastarfsemina frá móður sinni.

Svo eru það áramótin næst og 2010 á næsta leiti… árleg yfirferð yfir 2009 og árleg áramótaspá Tomma eru yfirvofandi… stay tuned

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s