Mynd sem ég tók þegar ég var að prófa nýju 100mm Macro linsuna mína… Mjög góð linsa, úber skörp alveg hreint.
Ég veit samt ekki alveg hvað það er sem vekur upp svona einlægt bros hjá fyrirsætunni… ætli ég hafi ekki bara verið að segja eitthvað rosalega fyndið, það er líklegast 😉
Hann er svo sætur þessi drengur!! Og þessir spékoppar eru bara to die for! 🙂 Knús á Krissa litla!