At Kirkjufell




At Kirkjufell

Originally uploaded by Tómas Freyr

Fór á dögunum í hvalaskoðun hér á Grundarfirði. Það er allt krökkt af háhyrningum í firðinum núna enda fjörðurinn kjaftfullur af síld þessa dagana. Háhyrningarnir hafa nóg að éta og hafa því enga ástæðu til að fara. Þetta er alveg stórkostlegt sjónarspil að sjá þetta, bæði úr fjörunni og af sjó. Alveg magnað fyrirbæri.

Fleiri myndir inná flickrinu.

Þangað til næst

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s