Konungur fuglanna
Konungur fuglanna

Originally uploaded by Tómas Freyr

Tókum smá rölt inní Kolgrafarfirði í gær… þar sáum við nokkra erni sem voru að spóka sig í góðum gír. Þeir voru svolítið langt frá og 100-400 linsan var ekki alveg að massa það. Myndirnar eru töluvert mikið croppaðar og því gæðin ekki til að hrópa húrra fyrir… En það er samt stórkostlegt að sjá þetta. Þarna rákumst við líka á nokkra skarfa, sel sem var að spóka sig og fleiri fuglategundir. Allt iðandi af lífi.

Þangað til næst…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s