Varamannaskýlin góðu sem voru byggð síðasta vor sprungu í tætlur í óveðrinu í vikunni…. Það er frekar lítið eftir af þeim. Ætli það verði ekki bara tjaldstólarnir á steyptu plötunum næsta sumar.
Varamannaskýlin góðu sem voru byggð síðasta vor sprungu í tætlur í óveðrinu í vikunni…. Það er frekar lítið eftir af þeim. Ætli það verði ekki bara tjaldstólarnir á steyptu plötunum næsta sumar.