The look
The look

Originally uploaded by Tómas Freyr

Fór á sérdeilis frábæra tónleika með Lúðrasveit tónlistarskóla Grundarfjarðar í gærkvöldi. Þemað var Rokk og ról og var þetta alveg magnað show hjá krökkunum. Lög eins og Uprising með Muse og Clocks með Coldplay, Don’t stop believing með Journey. Þetta var alveg magnað. Maður fékk gæsahúð hvað eftir annað þarna.

Miklir snillingar þessir krakkar sem við eigum hérna.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s