Grundarfjörður mætti Ísbirninum á bæjarhátíðinni “Á Góðri Stund” síðasta föstudag. Leikurinn var gríðarlega spennandi og óhætt að segja að þeir fjölmörgu áhorfendur sem mættu á völlinn hafi fengið eitthvað fyrir sinn snúð. Mikil dramatík og sigurmark frá Aroni þegar komnar voru 5 mínútur fram yfir venjulegan leiktíma.
Þangað til næst…