Sólsetur í Landmannalaugum. Eins og áður kom fram þá er fegurðin á þessum stað alveg svakaleg. Það er varla hægt að túlka það með venjulegri myndavél svo að það komi almennilega út. Þetta er klárlega orðinn einn af mínum uppáhaldsstöðum á Íslandi…
Sólsetur í Landmannalaugum. Eins og áður kom fram þá er fegurðin á þessum stað alveg svakaleg. Það er varla hægt að túlka það með venjulegri myndavél svo að það komi almennilega út. Þetta er klárlega orðinn einn af mínum uppáhaldsstöðum á Íslandi…