Mynd 2




Landmannalaugar

Originally uploaded by Tómas Freyr

Næsti stoppistaður var Landmannalaugar. Þarna var ég búinn að keyra allan daginn og ég var kominn í Landmannalaugar um kvöldmatarleytið. Fékk mér smá nesti og labbaði svo um. Var þarna í gríðarlega fallegu veðri og á meðan sólin var að setjast. Landmannalaugar eru klárlega einn af fegurstu stöðum landsins. Þvílíkur staður…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s