Ferðalag um Suðurland
Happy

Originally uploaded by Tómas Freyr

Við Rúna og Kristján Freyr skelltum okkur í smá haustferðalag um liðna helgi. Við vorum í Bústað í Biskupstungum frá miðvikudeginum 26 okt. til sunnudagsins 30 okt. Það var mega næs. Á fimmtudeginum kíktum við á Gullfoss og Geysi ásam því að rúlla að Brúarhlöð og Hjálparfossi… Á föstudeginum var skutlast lengra suður og enduðum við rúntinn í Reynisfjöru því að Kristján vildi endilega fara og klifra í steinunum sem að strákurinn gerir í myndbandinu með Bon Iver – Holocene.

Þetta fannst honum alveg magnað. Næstum því jafn magnað og að fara á bakvið Seljalandsfoss.

Laugardagurinn var tekinn í chill á svæðinu og sunnudagurinn fór í að borða á humar á Stokkseyri og halda svo heim.

Mjög mikið fjör.

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s