Nú er maður búinn að vera að dunda aðeins í HDR tilraunastarfsemi… gaman að fikta í þessu en stundum er þetta aðeins of ýkt fyrir minn smekk… Ég er samt nokkuð ánægður með þessa af Goðafossi… svolítill málverkafýlingur í þessu.
Fleiri inn á flickrinu.
Þangað til næst…