Dagatal slökkviliðsins 2012

Nú fer að líða að útgáfu dagatals Slökkviliðs Grundarfjarðar… Allur ágóði af dagatalinu rennur í tækjakaup fyrir slökkviliðið og er stefnan að kaupa eiturefnagalla fyrir liðið.

Við hvetjum alla til að kaupa þetta frábæra dagatal og styrkja með því gott málefni… Verðið verður það sama og í fyrra eða aðeins 2500 kr.

Þangað til næst….

Leave a comment