Nikon

Ég braut odd af oflæti mínu og er nú kominn með Nikon tæki á mitt heimili… þetta er hluti af myndavéla og útivistardótinu mínu og græjan er þessi:
Nikon

Já ég er búinn að fjárfesta í forláta kíki… hlutur sem í minningunni var sjálfsagður hlutur á hverju heimili… kannski var það af því að maður ólst svo mikið upp í sveit, ég veit það ekki en sjálfur hef ég aldrei átt almennilegan kíki áður. Og þessi er sko ekkert slor skal ég segja ykkur. Nú verður kíkt um allar trissur.

Þó svo að ég hafi keypt Nikon kíki þýðir það ekki að ég sé búinn að gefa Canon uppá bátinn… Málið er bara að þegar ég fór að skoða Canon sjónauka þá hefði ég líklega þurft að selja bílinn til að hafa efni á því… Þessi var á aðeins viðráðanlegra verði.

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s