Börn Loka

Það er ekki oft sem að maður finnur barnslega eftirvæntingu magnastu upp innra með sér. En það er búið að vera í gangi hjá undirrituðum síðustu vikur eftir því sem að niðurtalningin í nýja Skálmaldardiskinn styttist.

Nú er gripurinn kominn út. Ég byrjaði á að versla hann á tonlist.is, pantaði svo pakkann sjálfan hjá Smekkleysu sem ég fæ væntanlega eftir helgi. Er búinn að renna disknum nokkrum sinnum í gegn og ég get ekki annað sagt en að ég sé alveg rosalega sáttur. Mikið ofboðslega er ég ánægður með þetta. Hvert meistarastykkið á fætur öðru og önnur epísk saga fæðist í huga manns þegar diskurinn hljómar.

Börn Loka

Ekki eru Skálmaldarliðar að valda manni vonbrigðum þessa dagana…

Skálmöld

Baldur

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s