Denver Colorado




Tvær pútur

Originally uploaded by Tómas Freyr

Hvur fjandinn… ég steingleymdi að blogga í nóvember. Þetta er hneyksli.

Við fórum til Denver Colorado. Þar átti ég afmæli, fórum á Denver Nuggets vs Detroit Pistons í NBA. Fyrsti heimaleikur Denver. Mögnuð upplifun. Annars var þetta mjög svo skemmtileg ferð. Fengum frábært veður allan tímann.

Meðfylgjandi mynd er af Rúnu þar sem að hún er að reyna að vingast við stöllu sína í Denver Zoo.

Þangað til næst….

One thought on “Denver Colorado

  1. Púta Tómas! Er það svona sem þú hugsar um konuna þína?

    Ég á þá væntanlega von á vænni greiðslu frá þér eins og sannri eðalpútu þykir sæma!

Leave a reply to Konan þín! Cancel reply