Skálmöld

Þann 9. febrúar síðastliðinn fór ég á eina mögnuðustu tónleika sem ég hef farið á. Skálmöld var með útgáfutónleika sína í Háskólabíó þar sem að þeir fluttu plötuna Börn Loka í heild sinni… tóku smá hlé og spiluðu svo nokkur lög af Baldri. Við Kristján Freyr, Gústi Alex og Dabbi frændi skelltum okkur og sátum í sjöttu röð í góðum gír. Þeir voru magnaðir á sviði. Það skein svo í gegn hvað þeir höfðu gaman af þessu og það smitaðist út í salinn. Magnað band að flytja magnaða plötu og mögnuð útkoma. Gæsahúð fyrir allan peninginn.

Ég smellti af nokkrum römmum þarna. Leyfi myndunum að tala sínu máli.

Þráinn

Böbbi

Baldur

Hel

Baldur

Þangað til næst…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s