Nýr fjölskyldumeðlimur




The newborn

Originally uploaded by Tómas Freyr

Þriðjudaginn 16. júlí síðastliðinn kl. 18:24 kom þessi fallega dama í heiminn. Móður og dóttur heilsast furðu vel eftir átökin. Nú erum við komin heim og Kristján Freyr er að rifna af stolti… eins og foreldrarnir. Daman var 3100 grömm og 48 cm eða 12 merkur.

Obbosins hvað það er gaman að þessu.

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s