Flickr explore

Kolgrafafjörður

Þessi mynd datt inn í flickr explore hjá mér og er þetta tólfta myndin sem það gerir. Hún er nú þegar komin í annað sætið yfir mest skoðuðu myndirnar á flickrinu með yfir fimmtán þúsund views þegar þetta er skrifað. En myndin hér fyrir neðan trónir enn á toppnum með rúmlega þrjátíu þúsund views.

Svörtuloft

Annars er búið að vera sakalega mikill hasar hérna undanfarna daga eftir að ég reif myndavélina í gang eftir nokkura vikna slen.

Byrjaði á að kíkja aðeins á fossinn.

Kirkjufellsfoss

Svo komu nokkrar súlumyndir úr Kolgrafafirði.

Summi

Searching

The photographer

Svo var kíkt aðeins á norðurljósin.

Aurora Borealis

Bjarnarhafnarfjall

Og að lokum var ég svo heppinn að vera á rúntinum með Ellen Alexöndru þegar ég keyrði fram á þessi dýr synda undir brúna.

Whalewatching

Under the bridge

Kolgrafafjörður

Ég var eingöngu með 5D vélina og á henni 21mm Carl Zeiss linsu og því náði ég þessum víðu og skemmtilegu myndum. Það var líka mjög gaman að sjá hvalaunnendur á brúni fallast í faðma og fagna eins og þeir hefðu unnið í lottóinu við að sjá þessa skemmtilegu sjón.

Læt eina mynd af Ellen senuþjóf fylgja frá því að hún reyndi að heilla alla í skólanum á dögunum.

Center of attention

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s