Ekkert í gangi?

1. júlí í dag og ekkert verið í gangi á þessari blessuðu síðu síðan í febrúar. Held svei mér þá að þetta sé met í aðgerðarleysi.

Læt nokkrar myndir fylgja sem ég hef tekið á þessum tíma.

Ég skrapp í smá ljósmyndaferð um nesið í mars.
Sunset

Dagverðará

Skálasnagi

Rough weather

Svo var öskudagurinn náttúrulega með sínu havaríi.

Minion

Angel

Svo var smá rok annað slagið hérna í firðinum.

Birds

Norðanáttin

Svo var náttúrulega fjölskrúðugt dýralíf sem svo oft áður.

Close up

Love is in the air

Matartíminn

Svo smá norðurljós líka.

Aurora Borealis

Svo kom vorið… Hérna er Búlandshöfði í vorsólinni.

Búlandshöfði

Svo var líka eitthvað um fermingarmyndatökur og brúðkaup eins og gengur og gerist.

Ágústa

Waiting

Svo voru sagðar sögur í gríð og erg.

Sagnameistarinn og súlan

Kristján Freyr trommaði á útskriftartónleikum tónlistarskólans í vor.

Litli trommarinn

Svo fór ég í frábæra ferð út í Melrakkaey með Unnstseini og séra Aðalsteini. Það var magnað.

Towards Grundarfjörður

Melrakkaey

Eggjatakan

Lundi

Svo var náttúrulega smá sólsetur líka.

The harbour

Kirkjufell

Skrapp aðeins í Danaveldi.

Legoland

Svo var Jökulmílan.

Jökulmílan 2014

Jökulmílan 2014 HDR

Svo var það Blönduósmótið góða þar sem að Kristján Freyr og félagar stóðu sig eins og hetjur.

Kristján Freyr

Goal

Svo er það bara spurning hvort að það líði aftur hálft ár í næsta pistil???

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s