Sumarið 2016

Nú er sumarið að líða og haustið nálgast óðfluga. Skólarnir að byrja og allt að detta í sinn vanagang eftir sumarfríið. Hér á eftir fylgja nokkrar myndir frá sumrinu…

The lighthouse
Malarrifsviti

Hér má sjá Malarrifsvita í maí. Smellti þessari mynd þegar
ég fór með bekknum hans Kristjáns í skólaferðalag um Snæfellsnes.

 

Rough sea
Við Malarrif

Tekið í sömu ferð.

13260053_10154252526788993_7413480521609809309_n
Bekkjarferð við Lóndranga

Svo voru nokkur sólsetrin í sumar…

Past the hour by Tómas Freyr Kristjánsson on 500px.com
Við Kverná

 

 

Midnight drawing near by Tómas Freyr Kristjánsson on 500px.com
Við Nónfoss

 

 

At the beach by Tómas Freyr Kristjánsson on 500px.com
Sólsetur við Kirkjufell

 

 

Aldeyjarfoss sunset by Tómas Freyr Kristjánsson on 500px.com
Sólsetur við Aldeyjarfoss

 

 

Calm by Tómas Freyr Kristjánsson on 500px.com
Séð yfir Grundarfjörð

Skruppum til Nice á leik Englands og Íslands í 16 liða úrslitum á EM. Líklega einhver sú magnaðasta upplifun sem ég hef lifað. Það var öskrað, það var grátið, það var hlegið… það var bara allur tilfinningaskalinn á einum leik. MAGNAÐ.

13438952_10154338900893993_6425109632058245007_n
Fyrir leik
13558626_10154338053173993_7672289754093969201_o
Hittum Bjarna, Evu Maríu, Freyju og Sölku sætu
13533033_10154338780123993_8812508597929109678_n
Fyrir utan Stade de Nice

 

13501639_10154338227768993_3964628565479449277_n
Á vellinum í Nice

Búið að vera frábært sumar. Gott veður og eitthvað um ferðalög. Fórum norður á fótboltamót og svo til Egilsstaða og svo í slökun á Bárðardal.

13516310_10154343635378993_1192581377526318083_n
Við feðgarnir á Akureyri.
13567172_10154348927338993_5998783139646555373_n
Snæfellsnes 2 eftir góðan sigurleik.

13532847_10154356100533993_8298761910826473907_n

Rúna sæta á Borgarfirði eystri.

13620182_10154358345058993_2790000593485948125_n

Við feðginin á Egilsstöðum.

13537788_10154359126983993_6737335214337211326_n

Ferðalaga selfie

13599829_10154368681928993_5146607674414794869_n
Hjóluðum aðeins í Bárðardal

Svo varð hún Ellen Alexandra 3 ára í júlí

13730946_10154387487003993_5392441677467767884_o
Hér er hún ásamt Ellert Rúnari í góðum gír.

Svo hentum við okkur á Landsmót skáta á Úlfljótsvatni. Það var mikið stuð.

13754460_10154400453573993_9058188503597564226_n
Kristján Freyr á skátamóti

Svo var það bæjarhátíðin okkar sem var hin ágætasta skemmtun.

13718758_10208540483568076_6693859010235490282_n
Í góðum gír á góðri stund

Í ágúst var rútinan hægt og rólega að detta inn. Ellen byrjaði aftur á leikskólanum og allt að detta í fasta skorður. Summi og Hrafnhildur buðu okkur í veislu á dönskum dögum og það var geggjað.

13920587_10154467816943993_7604836386116834107_n
Summi tilbúinn í að skera 8kg svínalæri ofan í mannskapinn.

Svo henti ég í smá myndband sem fór ansi víða.

Grundarfjörður from Tomas Kristjansson on Vimeo.

Njótið lífsins.

Þangað til næst….
 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s