Rugl dagsins er: Tomminn er

Rugl dagsins er: Tomminn er of pirraður til að vera með eitthvað helvítis rugl

Var að horfa á Man Utd vs Arse og verð að segja að ég hef sjaldan verið jafn pirraður. Leikurinn sjálfur var fínn og jafn þangað til á 80 min að Patti Viera var rekinn út af. Asnenal menn brugðust ókvæða við og helltu sér yfir Rút Nístelroj og ég er nokkuð viss um að Asnene Wanker hefur ekki séð neitt eins og vanalega. En það var ekki búið, á 92 mín fengu United vafasama vítaspyrnu þegar þorskhausinn Keown dró Deadly Diego niður í teignum. Rútur Nistelroj bombaði í slánna og klúðraði þriðja vítinu sínu í röð Tommanum til mikils ama, en leikmenn Asnenal fögnuðu gríðarlega og veittust að Nístilroj og slógu í hann og hrintu honum. Ég hef nú margann knattspyrnuleikinn séð um ævina en aldrei séð jafn óíþróttamannslega framkomu eins og leikmenn Asnenal sýndu í dag. Þetta hef ég nú bara aldrei séð áður og ef það eru einhverjir Asnenal menn sem lesa þetta þá megiði bara skammast ykkar. Djöfuls hommar og líklega verða einhverjir eftirmálar eftir þetta.

Svo er það bara boltinn í kvöld og líklega tapar Tomminn miðað við hvernig þessi dagur hefur þróast

Þangað til næst…..

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s