Rugl dagsins er: Hórus snýr

Rugl dagsins er: Hórus snýr aftur

Jæja, Tomminn er bara í­ rólegheitunum núna og ritar þennan litla pistil. Lí­tið er að frétta af gamla nema kannski að hann og Big Goj fengu sitthvora Gudjohnsen treyjuna frá London í­ gær, Sniiiiiiillllld.

Erum við ekki svalir hehehe

Já, Big Goj er semsagt lifandi ennþá og sestur fyrir framan…. hvað haldiði? Auðvitað fyrir framan CM, alveg ótrúlegt.

Tomminn hugðist skella sér á tónleika í­ gær með Brain Police og Mí­nus og var búinn að biðja Soffa að kí­kja með sér og Soffinn játti því­ og allt var klappað og klárt. Eeen neeeeii, þegar Tomminn hittir stórvin sinn hann Soffa þá er kallinn (Soffi sko) bara búinn að vaka í­ 28 klst og í­ engu ástandi til að fara á tónleika, Tomminn skildi þetta svo sem alveg og ákvað bara að vera heima. Horfði bara á þessa snilld beint hérna. Mjög sniðugt, djöfull eru nú Brain Police suddalega góðir.

Beiler vikunnar: Soffi
Sjúklingur vikunnar: Big Goj
Hetja vikunnar: Soffi lí­ka (hann fékk leiðinda sjúkdóm út á sjó og lifði af)
Standpí­na vikunnar: Jónsi í­ Svörtum Fötum
Kroppur vikunnar: Sveppi á Popp Tí­Ví­
Lið vikunnar: Man Utd (þeir verða reyndar alltaf lið vikunnar allar vikur ársins)

Jæja, nú er Gústi Alex rétt ókominn og við bræður þurfum lí­klega að fara snemma í­ háttinn til að koma guttanum snemma í­ Muse röðina.

Þangað til næst……..

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s