Á Mallorca

Úff hvad tad er heitt hérna, búin ad vera einhver hitabylgja í gangi. Sumir gedsjúklingarnir enntá í sólbadi og klukkan ad verda hálf átta hérna.
Annars er tetta búid ad vera rosalega fínt fyrir utan ad tad rigndi einn dag, tá datt hitinn nidur í 15 stig… gott ad hafa peysu med sér tá hehehe.
Svo rakst ég á staersta kakkalakka sem ég hef á aevi minni séd… Oj bara, ég veit ekki hvor var hraeddari, ég eda kakkalakkinn, enda hlupum vid í sitthvora áttina.
Tad er ekki laust vid ad okkur Rúnu hlakki rosalega til ad koma heim, enda soknum vid Kristjáns alveg rosalega mikid, gott ad hafa netid hérna á hótelinu tar sem ad madur getur rennt í gegnum myndirnar af honum.

Hlakka til ad sjá ykkur oll eftir 4 daga… sólarkvedja, Tommi og Rúna

Thangad til naest….

2 thoughts on “Á Mallorca

  1. Sennilega lengst bloggfrí sem þið hafið tekið ykkur. Kristján er eins og blóm í eggi og lætur alla snúast í kringum sig eins og kóngum er lagið.
    Hafið það gott í sólinni. Þið megið alveg koma með smá heim með ykkur.

  2. iss hann er grannur og nettur ,vel alinn upp eins og öll hin börnin mín.er meira segja komin á bls 2 í litlu gulu hænuni!!!!sefur eins og engill eftir kl 24 með kókómjólk í pelanum sínum.

    kveðja besta amma í heimi.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s