Ramón

Í gaer gerdum vid Rúna svolítid skemmtilegt. Thannig er ad thad vinnur alveg rosalega skemmtilegur bartjónn hérna á hótelinu ad nafni Ramon, hann er fyrrverandi boxari, frekar sver og dýrkar Íslendinga. “Heyrdu” er ord sem hann notar óspart og “verí naes” “Takk fyrir” osfr. Í gaer fór Ramón med okkur á djammid. Hann var mikid búinn ad vera ad monta sig yfir Ferrarinum sínum sem reyndist svo vera minnsti smábíll sem ég hef séd. Upp í hraeid stigum vid Rúna og brunudum á vit aevintýranna med Ramon. Thetta var med skemmtilegustu kvoldunum sem vid hofum upplifad hérna, enda er Ramon algjor snillingur. Endudum á pobb sem vinir hans reka thar sem óspart var daelt í okkur áfengi án thess ad turfa ad borga krónu, Mikid hlegid og mikid gaman.

En núna eru 2 dagar í heimkomu, okkur er farid ad hlakka til, enda líst okkur ekkert á kommentid fyrir nedan á kókómjólkur pelann kl 24, takk Hrund,

En sjáumst fljótlega… “HEYRDU”

Thangad til naest….

2 thoughts on “Ramón

  1. Drengurinn bara farinn að kalla Vigga frænda Pabba! Máltækið á misjöfnu þrífast börnin best hefur aldrei átt betra við.Haldið áfram að skemmta ykkur sjáumst!

  2. Vá hlakka til að sjá ykkur! Vona að þið séuð minna brún en ég. Það verður stuð í Grundó á sjómannadaginn!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s